fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fréttir

Kennsl borin á líkið sem fannst í Breiðholti

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 28. ágúst 2020 11:59

Myndin er tekin í Breiðholti en tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkið sem fannst í Breiðholti fyr­ir viku síðan er af 79 ára göml­um karl­manni samkvæmt Gunn­ari Hilm­arssyni, aðal­varðstjóri hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu. Staðfestir Gunnar þetta í samtali við Mbl.is

Maður­inn var ís­lensk­ur rík­is­borg­ari og er málið enn til rannsóknar hjá miðlægr­ar deild­ar lög­regl­unn­ar. Óhug hefur vakið að líkið hefur að öllum líkindum verið þar um nokkurra mánaða skeið. Svæðið sem líkið fannst á er nokkuð gróið og ekki í alfaraleið. Maðurinn sem gekk fram á líkið í síðustu viku var að sögn Mbl.is líklega í sveppaleit í skóginum fyrir neðan Hólahverfið í Breiðholti, sem skýrir af hverju hann var utan göngusvæðis.

Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Lesa meira: Uppfært! Kennsl ekki borin á líkið í Breiðholti

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“