fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fréttir

Alvarleg líkamsárás í Vestmannaeyjum – Árásarmaðurinn ófundinn

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 25. ágúst 2020 16:20

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla leitar nú manns í Vestmannaeyjum sem grunaður er um alvarlega líkamsárás í Vestmannaeyjabæ í síðastliðna nótt. Var þar ráðist á mann á fertugsaldri „með einhverju áhaldi“ og hlaut hann alvarlega áverka.

Árasarmaðurinn og fórnarlamb hans virðast ekki hafa þekkst og er árásarmaðurinn ófundinn. Hann var jafnframt með hulið andlit. Lögreglan segir árásarmanninn um 190 cm á hæð, grannvaxinn og líklega dökkklæddann.

Árásin átti sér stað í Áshamri, við vestustu raðhúsalengjuna um tvö leytið í nótt. Eru þeir sem urðu hugsanlega varir við árásina eða grunsamlegar mannaferðir í nótt beðnir að hafa samband við lögregluna í síma 4442091 eða í gegnum Facebooksíðu lögreglunnar í bænum. Enn fremur má senda póst á vestmannaeyjar@logreglan.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“

Sakar Jón Steinar um að dreifa slúðri um Flokk fólksins – „Hefur þú enga sómatilfinningu herra dómari?“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: „Af hverju taka stjórnvöld ekki á þessari græðgi bankanna?“

Vilhjálmur: „Af hverju taka stjórnvöld ekki á þessari græðgi bankanna?“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir „dapurleg“ ummæli Jóns Péturs: Sagðist ætla að setja húsið á sölu ef Heiða Björg yrði borgarstjóri

Gagnrýnir „dapurleg“ ummæli Jóns Péturs: Sagðist ætla að setja húsið á sölu ef Heiða Björg yrði borgarstjóri