fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fréttir

Uppfært ! Kennsl ekki borin á líkið í Breiðholti

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 23. ágúst 2020 12:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært: 14:29

Ekki er búið að bera kennsl á líkið sem fannst í fyrradag í skóginum við Hólakerfi í Breiðholti. Vísað var í frétt mbl.is sem reyndist röng.

Vísir hefur eftir Karl Steinari Valssyni, yfirlögregluþjón í miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að kennsla nefnd sé enn að störfum. Muni það taka nokkra daga til viðbótar að ljúka störfum.

 

Upprunaleg frétt: 

Lík fannst í fyrradag í skóginum við Hólahverfi í Breiðholti. Talið er að líkið hafi legið þar um mánaða skeið.

Nú er búið að bera kennsl á manninn, sem var eldri maður. Ekki hafði verið lýst eftir honum. Þetta kemur fram í frétt mbl.is

Ekki er talið að maðurinn hafi látið lífið með saknæmum hætti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“