fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fréttir

Vilja Jóa Fel í þrot – Ekki borgað í lífeyrissjóð í rúmt ár

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 22. ágúst 2020 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur farið fram á að bakarískeðja Jóa Fel verði tekin til gjaldþrotaskipta vegna vangoldinna iðgjalda.

Munu iðgjöld í lífeyrissjóð hafa verið innheimt af starfsfólki í bakaríunum en hins vegar hafi gjöldin aldrei skilað sér til sjóðsins. Morgunblaðið greinir frá.

Þar sem gjöld hafi ekki skilað sér til sjóðsins þá hafi heldur ekki skilað sér mótframlag vinnuveitanda vegna launa starfsmanna. Hafi þetta átt sér stað síðan í apríl í fyrra.

Morgunblaðið greinir frá því að vanskil bakaríanna hafi ýmis neikvæð áhrif á starfsfólk, meðal annar hafi starfsfólk ekki möguleika á sjóðsfélaga-lánum því það uppfylli ekki lánareglur vegna vanskila vinnuveitanda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ragnar Þór svarar fyrir biðlaunin – „Hef fullan skilning á því að þetta slái fólk illa“ 

Ragnar Þór svarar fyrir biðlaunin – „Hef fullan skilning á því að þetta slái fólk illa“ 
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki nota matarsóda eða „whitening“ tannkrem segir tannlæknir – Þetta er ástæðan

Ekki nota matarsóda eða „whitening“ tannkrem segir tannlæknir – Þetta er ástæðan
Fréttir
Í gær

Egill sorgmæddur og spyr: „Hvað er hægt að gera?“

Egill sorgmæddur og spyr: „Hvað er hægt að gera?“
Fréttir
Í gær

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tóku af tryggingunni vegna dularfullra „skemmda“ sem ekki fengust skýringar á

Tóku af tryggingunni vegna dularfullra „skemmda“ sem ekki fengust skýringar á
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu