fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fréttir

Vilja Jóa Fel í þrot – Ekki borgað í lífeyrissjóð í rúmt ár

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 22. ágúst 2020 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur farið fram á að bakarískeðja Jóa Fel verði tekin til gjaldþrotaskipta vegna vangoldinna iðgjalda.

Munu iðgjöld í lífeyrissjóð hafa verið innheimt af starfsfólki í bakaríunum en hins vegar hafi gjöldin aldrei skilað sér til sjóðsins. Morgunblaðið greinir frá.

Þar sem gjöld hafi ekki skilað sér til sjóðsins þá hafi heldur ekki skilað sér mótframlag vinnuveitanda vegna launa starfsmanna. Hafi þetta átt sér stað síðan í apríl í fyrra.

Morgunblaðið greinir frá því að vanskil bakaríanna hafi ýmis neikvæð áhrif á starfsfólk, meðal annar hafi starfsfólk ekki möguleika á sjóðsfélaga-lánum því það uppfylli ekki lánareglur vegna vanskila vinnuveitanda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kvennaathvarfið nýtir gervigreind í nýrri vitundarvakningarherferð

Kvennaathvarfið nýtir gervigreind í nýrri vitundarvakningarherferð
Fréttir
Í gær

Holskefla ofbeldisbrota gagnvart börnum gæti skýrst af kórónuveirufaraldrinum

Holskefla ofbeldisbrota gagnvart börnum gæti skýrst af kórónuveirufaraldrinum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Solaris fordæma ummæli Helga

Solaris fordæma ummæli Helga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leiðrétting og afsökunarbeiðni

Leiðrétting og afsökunarbeiðni