fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fréttir

Níu ný smit

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 22. ágúst 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu greindust með COVID-19 sjúkdóminn innanlands í gær.  Þrjú smit greindust hjá Íslenskri erfðagreiningur og sex á sýkla- og veirufræðideild Landspítala.

655 eru nú í sóttkví á landinu og 112 í einangrun. Einn dvelur á sjúkrahúsi vegna COVID-19.

Af þeim sem eru í einangrun eru 11 börn, þar af eitt barn sem er yngra en eins árs gamalt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“