Níu greindust með COVID-19 sjúkdóminn innanlands í gær. Þrjú smit greindust hjá Íslenskri erfðagreiningur og sex á sýkla- og veirufræðideild Landspítala.
655 eru nú í sóttkví á landinu og 112 í einangrun. Einn dvelur á sjúkrahúsi vegna COVID-19.
Af þeim sem eru í einangrun eru 11 börn, þar af eitt barn sem er yngra en eins árs gamalt.