fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fréttir

Misstu tök á mannfjölda í nótt

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 22. ágúst 2020 10:24

Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með eftirlit með sóttvörnum í miðbæ Reykjavíkur í gær, föstudag. Aðstæður voru athugaðar á tólf samkomustöðum og reyndust níu staðir til fyrirmyndar. Tveir staðir þurftu að gera úrbætur á borðaskipan þar sem tveggja metra regla var ekki virt en á einum stað var staðan orðin óviðunandi. Segir í dagbók lögreglu:

„Þá höfðu starfsmenn eins samkomustaðar misst tök á mannfjölda svo ástandið var orðið óviðunandi. Of margir voru inni á staðnum og ekki unnt að tryggja tveggja metra reglu. Starfsmönnum var gert að gera ráðstafanir vegna þessa tafarlaust. Skrifuð verður skýrsla á brotið.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“