fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fréttir

Tengsl á milli lögfræðiskrifstofu Björgólfs og Haffjarðarár

Ritstjórn DV
Föstudaginn 21. ágúst 2020 09:40

Björgólfur Thor Björgólfsson - Mynd/GVA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögfræðiskrifstofan Logos hefur um árabil starfað mikið fyrir Björgólf Thor Björgólfsson fjárfesti og félags hans Novator. Logos hefur undanfarin ár veitt ráðgjöf við marga af eftirtektarverðustu samningum íslenskrar viðskiptasögu, svo sem yfirtöku Novator á Actavis, og er Logos er einnig með skrifstofu í London, líkt og Björgólfur sjálfur.

Athygli vekur að Helga Melkorka Óttarsdóttir hæstaréttarlögmaður, eigandi og stjórnarformaður lögfræðiskrifstofunnar Logos, er dóttir Óttars Yngvasonar, eiganda Haffjarðarár, sem ítrekað hefur vísað því frá að nokkuð óeðlilegt hafi átt sér stað í ánni þann 18. júní þegar Björgólfur var við veiðar ásamt fótboltastjörnunni David Beckham og leikstjóranum Guy Ritchie.

Sjá einnig: Sögusagnir um ósæmilega framkomu Björgólfs Thors sagðar rangar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ragnar Þór svarar fyrir biðlaunin – „Hef fullan skilning á því að þetta slái fólk illa“ 

Ragnar Þór svarar fyrir biðlaunin – „Hef fullan skilning á því að þetta slái fólk illa“ 
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki nota matarsóda eða „whitening“ tannkrem segir tannlæknir – Þetta er ástæðan

Ekki nota matarsóda eða „whitening“ tannkrem segir tannlæknir – Þetta er ástæðan
Fréttir
Í gær

Egill sorgmæddur og spyr: „Hvað er hægt að gera?“

Egill sorgmæddur og spyr: „Hvað er hægt að gera?“
Fréttir
Í gær

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tóku af tryggingunni vegna dularfullra „skemmda“ sem ekki fengust skýringar á

Tóku af tryggingunni vegna dularfullra „skemmda“ sem ekki fengust skýringar á
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu