fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Gott ástand á veitinga- og samkomustöðum varðandi sóttvarnir

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 16. ágúst 2020 06:10

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti 47 veitinga- og samkomustaði í gærkvöldi til að kanna með sóttvarnir og hvernig gengi að virða tveggja metra regluna. Í ljós kom að allflestir voru með sín mál á hreinu. Þeir staðir, sem höfðu áður fengið ábendingar um úrlausnir og betrumbætur, voru búnir að hrinda þeim í framkvæmd.

Á nokkrum stöðum var starfsfólk beðið um að fylgjast betur með á útisvæðum og reykingasvæðum varðandi tveggja metra regluna.

Einn staður hafði ekki gert fullnægjandi ráðstafanir að mati lögreglunnar en bætti úr á meðan lögreglan var á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi
Fréttir
Í gær

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar