fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
Fréttir

COVID-smit tengt ritstjórn DV

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona er gegnir hlutastarfi á ritstjórn DV hefur greinst með COVID-19 smit. Konan sótti ritstjórnarfund með blaðamönnum DV á þriðjudagsmorguninn. Konan er með væg einkenni. Í varúðarskyni hefur öll ritstjórn DV verið send heim í sóttkví að undanteknum einum blaðamanni sem var í fríi umræddan dag.

Sóttvarnir á vinnusvæði Torgs, sem rekur DV, Fréttablaðið og Hringbraut, hafa verið hertar. Fylgt er fyrirmælum yfirvalda sóttvarna í hvívetna.

Þess skal getið að aðrir starfsmenn DV eða Torgs hafa ekki fundið til einkenna.

Blaðamenn sem voru sendir heim sinna störfum sínum að heiman og atvikið hefur ekki áhrif á fréttaflutning dv.is. Ennfremur kemur nýtt tölublað DV út á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ömmur og afar Bryndísar Klöru stíga fram: „Tímapunktur nauðsynlegra aðgerða er liðinn hjá með skelfilegum afleiðingum“

Ömmur og afar Bryndísar Klöru stíga fram: „Tímapunktur nauðsynlegra aðgerða er liðinn hjá með skelfilegum afleiðingum“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Landhelgisgæslan fylgist með skuggaflota Rússa  

Landhelgisgæslan fylgist með skuggaflota Rússa  
Fréttir
Í gær

Vill leyniþjónustudeild innan lögreglunnar – „Ég hef reynt að gæta mjög orða minna hvernig við tökum á þessari umræðu“

Vill leyniþjónustudeild innan lögreglunnar – „Ég hef reynt að gæta mjög orða minna hvernig við tökum á þessari umræðu“
Fréttir
Í gær

Kristinn stofnar Scaling Legal

Kristinn stofnar Scaling Legal
Fréttir
Í gær

Bjarni blæs á gagnrýnina og segir ótvíræða kosti fylgja því að taka upp herskyldu hér á landi

Bjarni blæs á gagnrýnina og segir ótvíræða kosti fylgja því að taka upp herskyldu hér á landi
Fréttir
Í gær

Trump segir að Bandaríkin muni eignast Grænland á „einn eða annan hátt“

Trump segir að Bandaríkin muni eignast Grænland á „einn eða annan hátt“