fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Íslensk amfetamínframleiðsla á uppleið

Heimir Hannesson
Mánudaginn 3. ágúst 2020 11:00

Lögregla við störf á vettvangi amfetamínverksmiðju í Hafnarfirði árið 2008. Mynd tengist fréttinni ekki beint. MYND/LÖGREGLAN

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómum fyrir umfangsmikla amfetamínframleiðslu hefur fjölgað mikið á fáum árum. Eru þeir talsvert harðari en dómar fyrir smygl á samskonar magni amfetamíns. Auk þessa eru uppi spurningar um hvar mörkin liggja á milli íblöndunar og framleiðslu.

Sterkar vísbendingar eru nú um að framleiðsla amfetamíns fari í meira mæli fram hér á landi. Framleiðsla amfetamíns er miklu flóknari en framleiðsla kannabisefna og krefst í öllum tilfellum þekkingar á efnafræði. Framleiðslu amfetamíns hér á landi, má af dómum að dæma, skipta í tvennt. Annars vegar framleiðslu amfetamínbasa, en hráefnin í þá framleiðslu fást auðveldlega með löglegum hætti. Þó eru þau mörg eftirlitsskyld.

Þannig voru það viðamikil kaup á þessum efnum og efnafræðibúnaði sem komu lögreglu á spor spíttverksmiðjunnar fullkomnu í Hafnarfirði. Hins vegar er það umbreytingin á amfetamínbasanum í tilbúið efni til neyslu í duftformi. Það krefst ekki sama tilstands og þekkingar.

Ítarleg úttekt er á amfetamínframleiðslu á Íslandi í nýjasta helgarblaði DV. 

Einfalt er að gerast áskrifandi hér: dv.is/skraning

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Samúðarkveðja Höllu forseta vegna fráfalls páfa veldur undrun – „Úff“

Samúðarkveðja Höllu forseta vegna fráfalls páfa veldur undrun – „Úff“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Við erum verkfæri sem Guð notar“

„Við erum verkfæri sem Guð notar“
Fréttir
Í gær

Frans páfi farinn á vit feðra sinna

Frans páfi farinn á vit feðra sinna
Fréttir
Í gær

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“