fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fréttir

Múlakvísl gróf í sundur veg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 15:33

Mynd: Almannavarnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær barst tilkynning til Lögreglunnar á Suðurlandi og Almannavarna um að Múlakvísl væri að grafa í sundur veginn við Afréttis á. Brugðist var við þessu með því að gera hjáleið á staðnum á meðan viðgerð á veginum stóð. Er vegurinn um svæðið nú öruggur.

Mynd: Almannavarnir

Meðfylgjandi tilkynning og myndir frá vettvangi eru frá Almannavörnum:

„Lögreglan á Suðurlandi og almannavarnir fengu tilkynningu í gær um að Múlakvísl væri að grafa í sundur veginn við Afréttisá, sem liggur upp í Þakgil. Lögreglumenn frá Vík fóru á vettvang auk starfsmanna frá Vegagerðinni. Gerð var hjáleið á staðnum á meðan viðgerð á veginum átti sér stað en henni lauk um klukkan þrjú í nótt. Vegurinn um svæðið er nú öruggur yfirferðar samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þá verður hafist handa í dag við að búa til varnarvegg til að hindra frekari skemmdir.

Líkt og fram hefur komið hefur rafleiðni mælst í Múlakvísl sökum þess að jarðhitavatn blandast ánni. Brennisteinslykt hefur fundist við ána og gasmælar við Láguhvola hafa sýnt aukið gasútstreymi. Atburður sem þessi er þekktur á þessu svæði en ferðamenn eru beðnir að gæta varúðar á svæðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
Fréttir
Í gær

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað
Fréttir
Í gær

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
Fréttir
Í gær

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi