fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Listakona og ljósmyndari selur eign sína við Háaleitisbraut

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 18. júlí 2020 15:30

Mynd/Trausti Fasteignasala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björt og falleg íbúð er til sölu í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut í Reykjavík. Gott útsýni er úr íbúðinni sem er á fjórðu hæð. Listakonan og ljósmyndarinn Hallgerður Hallgrímsdóttir býr í íbúðinni ásamt manni sínum og dóttur. Hallgerður lærði fatahönnun og hefur meðal annars starfað sem blaðamaður. Hallgerður er dóttir rithöfundarins Hallgríms Helgasonar.

Íbúðin sem um ræðir er tveggja herbergja og 71 fermeter. Húsið var byggt árið 1965.

Eldhúsið er skemmtilega innréttað. Mynd/Trausti Fasteignasala
Fallegt útsýni úr eldhúsinu. Mynd/Trausti Fasteignasala
Fallegur stíll á baðherberginu. Mynd/Trausti Fasteignasala
Hér má sjá útsýnið af svölunum. Mynd/Trausti Fasteignasala
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Akranes tekur milljarð í skammtímalán

Akranes tekur milljarð í skammtímalán
Fréttir
Í gær

Helgi lögreglustjóri hellir úr skálum reiði sinnar – „Embættið er ekki vant að tjá sig um niðurstöðu mála“

Helgi lögreglustjóri hellir úr skálum reiði sinnar – „Embættið er ekki vant að tjá sig um niðurstöðu mála“
Fréttir
Í gær

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“

Lögregla varar við svikum – „Textinn er áhugaverður svo ekki sé meira sagt“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin