fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Stórsigur hjá Einari: 32 – 9

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 21:09

Einar Hermannsson, nýkjörinn formaður SÁÁ, ásamt Frosta Logasyni sem hlaut flest atkvæði inn í stjórn SÁÁ af þeim 16 sem kosið var um í kvöld. Aðsend mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Hermannsson náði kjöri sem formaður SÁÁ rétt í þessu miklum yfirburðum. 32 atkvæði gegn níu atkvæðum Þórarins Tyrfingssonar. Það var stjórn félagsins sem kaus formann. Áður kusu meðlimir félagsins á milli tveggja lista frá frambjóðendunum, en þar hafði listi Einars betur, en listinn fyllir einungis út í 16 af þeim 48 sætum sem eru í stjórn. 41 greiddi atkvæði á fundi aðalstjórnar sem haldinn var eftir aðalfundinn.

Eitthvað vesen var á kosningunni, en í upphafi bárust fleiri atkvæði en kusu. Því var kosið aftur.

Aðdragandi kosninganna hefur verið erfiður, en hann hefur einkennst af átökum á milli stuðningsmannahópanna.

Þá var einnig kosið í framkvæmdastjórn samtakanna.

Framkvæmdastjórn SÁÁ verður eftirfarandi:

Sigurður Friðriksson

Svala Ísfeld

Héðinn Eyjólfsson

Anna Hildur

Sigurbjörg Anna Þór Björnsdóttir

Gróa Ásgeirsdóttir

Þráinn Farestveit

Frosti Logason

SJÁ EINNIG: Frosti Logason, Steinunn Valdís og Þóra Kristín í stjórn SÁÁ

SJÁ EINNIG: Aðalfundur SÁÁ – „Fólki ekki heilsað og verið að enda vinskap á Facebook“

SJÁ EINNIG: Rafmagnað andrúmsloft á aðalfundi SÁÁ – Blaðamanni vísað í burtu

SJÁ EINNIG: Frambjóðandi til formanns SÁÁ: Hann vill ráða einn en ég vil dreifa valdinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets
Fréttir
Í gær

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni