Barnaníðingurinn Guðmundur Ellert í 5 ára fangelsi

Guðmundur Ellert Björnsson, fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur, var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi í Landsrétti fyrir kynferðisbrot. RÚV greindi fyrst frá þessu.  Guðmundur var ákærður fyrir brot gegn fjórum börnum og einum pilti en var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur. Í Landsrétti var hann sakfelldur fyrir brot gegn þremur börnum.  Dómurinn er enn ekki … Halda áfram að lesa: Barnaníðingurinn Guðmundur Ellert í 5 ára fangelsi