fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fréttir

Þriðji dagurinn án smits

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 10. maí 2020 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn og aftur berast góð tíðindi af COVID-19 faraldrinum hér á landi en í dag, þriðja daginn í röð, greindist ekkert nýtt smit.

Áttján einstaklingar eru nú í einangrun og tveir á sjúkrahúsi. Enginn er á gjörgæslu og enginn í öndunarvél.

Í dag eru aðeins 578 í sóttkví.  Hátt í þúsund sýni voru greind síðasta sólarhring og því sérstakt ánægjuefni að ekkert nýtt smit kom fram. Flest sýnin voru greind af íslenskri erfðagreiningu. Af öllum sem hafa greinst með COVID-19 hér á landi hafa 57 prósent þeirra þegar verið í sóttkví þegar þeir greindust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segja Ragnar Þór hafa þegið biðlaun upp á um 10 milljónir króna samhliða þingfarakaupi

Segja Ragnar Þór hafa þegið biðlaun upp á um 10 milljónir króna samhliða þingfarakaupi
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Leigufélag aldraðra hafi orðið „fórnarlamb óráðvandra athafnamanna sem fyrst og fremst var umhugað um að þyngja eigin pyngju“

Segja að Leigufélag aldraðra hafi orðið „fórnarlamb óráðvandra athafnamanna sem fyrst og fremst var umhugað um að þyngja eigin pyngju“