fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Fréttir

Mikið annríki hjá lögreglunni í nótt – Fangageymslur fullar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. maí 2020 04:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Fangageymslur eru fullar eftir nóttina vegna ýmissa mála. Má þar nefna líkamsárásir, heimilisofbeldi, nytjastuld á ökutækjum og fíkniefnamál.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Einnig kemur fram að 17 ára ökumaður hafi verið sviptur ökuréttindum eftir að hraði bifreiðar, sem hann ók, mældist 176 km/klst á Vesturlandsvegi þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Ökumaðurinn var færður á lögreglustöð og foreldrar hans kallaðir til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“