fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Fréttir

Andlát vegna COVID-19 í Bolungarvík

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 6. apríl 2020 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnsteinn Svavar Sigurðsson, lést á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík í gær af völdum COVID-19. Frá þessu greinir miðillinn Bæjarins besta á Ísafirði.

Gunnsteinn var fæddur árið 1938 og búsettur í Bolungarvík. Hann var fyrsti íbúinn á Bergi sem greindist með veiruna.

Tveir íbúar á Bergi eru smitaðir af COVID-19 og er búið að taka sýni af þremur öðrum heimilismönnum. Meirihluti fastra starfsmanna á hjúkrunarheimilinu er sagður vera í einangrun, þar af fimm með staðfest COVID-19 smit.

Aðrir fastir starfsmenn eru flestir í sóttkví og er starfinu nú nær eingöngu sinnt af fólki úr bakvarðarsveit eða öðrum deildum stofnunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bíll í Reykjavíkurhöfn

Bíll í Reykjavíkurhöfn
Fréttir
Í gær

Völva DV – Íþróttasigrar, hlé á eldgosum og vinsælar valkyrjur

Völva DV – Íþróttasigrar, hlé á eldgosum og vinsælar valkyrjur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamenn nefna þann hlut sem þeir vildu að einhver hefði sagt þeim um Ísland áður en þeir komu

Ferðamenn nefna þann hlut sem þeir vildu að einhver hefði sagt þeim um Ísland áður en þeir komu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Byggingaráform Samkaupa valda ólgu á Siglufirði – „Óafturkræft skipulagsslys“

Byggingaráform Samkaupa valda ólgu á Siglufirði – „Óafturkræft skipulagsslys“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

NATÓ eykur viðbúnað sinn í Eystrasalti

NATÓ eykur viðbúnað sinn í Eystrasalti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Maciej var brosmildur og hjartahlýr drengur úr Árbænum – Hann lést í hræðilegu umferðarslysi á Ítalíu

Maciej var brosmildur og hjartahlýr drengur úr Árbænum – Hann lést í hræðilegu umferðarslysi á Ítalíu
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Jimmy Carter látinn