fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Kristján Loftsson og Auðbjörg sýkt af COVID-19

Hjálmar Friðriksson, Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 11:59

Kristján Loftsson er framkvæmdastjóri Hvals og stór hluthafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda og forstjóri Hvals hf., og eiginkona hans, Auðbjörg Steinbach, er sýkt af COVID-19 veirunni alræmdu.

Stutt er síðan þau smituðust og kom það upp hérlendis. Kristján er meðal allra ríkustu íslendinga en hvalveiðar hans hafa löngum þótt umdeildar.

Samtals hafa 103 einstaklingar verið greindir hér á landi. 80 smit tengjast ferðum erlendis en 23 eru innanlandssmit. DV náði tali af Auðbjörgu, sem staðfestir smitið. Hún ber sig vel þrátt fyrir aðstæður.

Að sögn Auðar fékk hún smitið frá vinkonu sinni sem er nýkomin heim úr skíðaferð erlendis. Auðbjörg fullyrðir að henni líði ágætlega að svo stöddu hvað heilsuna varðar og hefur ekki fundið fyrir merkjum um helstu einkenni.

„Ég hef svo mikla trú á þessu liði hjá okkur. Það eru allir rökfastir og það er svo gott eftirlit hjá þeim. Það er hringt daglega og fylgst með. Ég veit ekki hvernig hægt væri að hafa það betra,“ segir Auðbjörg.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“

Árni bendir lögreglu á að hann gengur enn laus – „Hvað veldur?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður