fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024
Fréttir

Hallgrímur segir vasaþjófa á Íslandi nota útsmogna aðferð – Á þessu skalt þú passa þig

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vasaþjófanaðarfaraldur stendur nú yfir við Geysi. Leiðsögumaðurinn, Hallgrímur Eggert Vébjörnsson, fullyrðir þetta í samtali við DV. Hann var með hóp túrista hjá Geysi í dag, en einn einstaklingur í hópi hans missti 20.000 í hendur þjófa.

Svo virðist vera að þjófarnir, sem vinna nokkrir saman, biðji túrista að að taka myndir af sér á meðan hver gýs, þá sé engin athygli á veskjunum og annar þjófur lætur til skarar skríða.

Hallgrímur hafði samband við lögregluna vegna málsins, en hún tjáði honum það að þetta væri orðið nokkuð algengt og að um einskonar faraldur væri að ræða. Lögreglan sagðist reyna að fylgjast eitthvað með þessum málum, en það væri erfitt að fylgjast með öllum stundum.

Hallgrímur hefur heyrt að erlendar glæpaklíkur standi á bakvið vasaþjófnaðinn og biðlar til fólks að hafa augun opin, auk þess sem hann vill að tekið verði á málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mótmælir lokun áfengisnetsölu – „Lögreglan hefur beitt okkur óhóflegu valdi“

Mótmælir lokun áfengisnetsölu – „Lögreglan hefur beitt okkur óhóflegu valdi“
Fréttir
Í gær

Tilkynnti Hákoni óvænt að hann þyrfti að segja upp störfum – „Honum var refsað fyrir að taka of stór skref“

Tilkynnti Hákoni óvænt að hann þyrfti að segja upp störfum – „Honum var refsað fyrir að taka of stór skref“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steingrímur rifjar upp örlagaríka för á hamfarasvæði – „Og ekkert varð aftur eins“

Steingrímur rifjar upp örlagaríka för á hamfarasvæði – „Og ekkert varð aftur eins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þyrla kölluð til vegna áreksturs í Öræfum – Tveir með áverka

Þyrla kölluð til vegna áreksturs í Öræfum – Tveir með áverka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Björguðu þaki á hlöðu á bæ rétt suður af Hvolsvelli

Björguðu þaki á hlöðu á bæ rétt suður af Hvolsvelli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu

Tókst að koma bát aftur að bryggju í hvassviðrinu