fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fréttir

Hildur Guðnadóttir fékk Golden Globe fyrir tónlistina í Joker

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 6. janúar 2020 04:05

Hildur Guðnadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Guðnadóttir, tónskáld, fékk í nótt Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Í þakkarræðu sinni þakkaði hún meðal annars Joaquin Phoenix, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni, fjölskyldu sinni og syni sínum fyrir en son sinn ávarpaði hún á íslensku og sagði: „Þessi er fyrir þig.“

Fjórir aðrir voru tilnefndir til verðlaunanna en Hildur var eina konan sem var tilnefnd fyrir bestu tónlistina. Daniel Pemberton var tilnefndur fyrir tónlistina í Motherless Brooklyn, Randy Newman fyrir Marriage Story, Thomas Newman fyrir 1917 og Alexandre Desplat fyrir Little Women. En eins og fyrr segir bar Hildur sigurorð af þeim öllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“