fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Fréttir

Alvarleg líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 1. janúar 2020 07:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tíuleytið í gærkvöld barst lögreglu tilkynning um alvarlega líkamsrárás í hverfi 108 í Reykjavík. Þolandi var fluttur á spítala með sjúkrabíl en meintur gerandi var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins.

Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar kemur einnig fram að um tvöleytið í nótt var kona handtekin í Hafnarfirði grunuð um líkamsárás. Var hún færð til vistunar á lögreglustöð í þágu rannsóknar málsins.

Laust fyrir miðnætti í gærkvöld varð árekstur í hverfi 109 og tjón á fjórum bílum. Ekki urðu slys á fólki en talsverðar skemmdir á bílunum. Loka þurfi fyrir umferð á vettvangi í smá stund vegna vinnu á vettvangi og kalla þurfi á dráttarbíla til fjarlægja þrjá bíla.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Farsímanotkun einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa

Farsímanotkun einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fasteignafélagið Þórkatla kynnir leiguverð fasteigna í Grindavík – Taka við fyrstu eignunum í dag

Fasteignafélagið Þórkatla kynnir leiguverð fasteigna í Grindavík – Taka við fyrstu eignunum í dag
Fréttir
Í gær

Fjölmiðlamenn takast á um boð og boðun – „Uppi typpið á þeim Hádegismóamönnum“

Fjölmiðlamenn takast á um boð og boðun – „Uppi typpið á þeim Hádegismóamönnum“
Fréttir
Í gær

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“

Eiginmaður Birnu afplánar 10 ára dóm – „Sú sorg er bara eins og þegar einhver deyr“