fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Á almenningur rétt á upplýsingum um búsetu barnaníðinga? Hvað segja lesendur?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. september 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV hefur undanfarið fjallað ítarlega um dæmda, íslenska barnaníðinga og birt kort yfir búsetu þeirra. Í spurningu vikunnar er því velt upp hvort almenningi finnst þeir eiga rétt á þessum upplýsingum, en hér neðst í greininni geta lesendur DV tekið þátt í skoðanakönnun DV.


Sigurjón Vigfússon, stóriðjugreinir
„Já, sérstaklega barnafólk.“

Gulla Fjóla, bílstjóri
„Já, almenningur á fullan rétt á því.“

Maggi Garðars, afi
„Já, að sjálfsögðu! Í Bandaríkjunum eru þeir skráðir og með stimpil í ökuskírteini um að þeir séu níðingar og ef einhver níðingurinn flytur í hverfið þá fá allir vitneskju um það. Það er réttur okkar að fá að vita þetta.“

Drífa Björk Linnet Kristjánsdóttir, eigandi Reykjavík Warehouse
„Svarið mitt er eitt stórt JÁ.“

Hvað segja lesendur? Takið þátt í skoðanakönnuninni hér fyrir neðan.

Á almenningur rétt á upplýsingum um búsetu barnaníðinga?

Skoða niðurstöður

Loading ... Loading ...
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auglýsingar 20Bet að gera Íslendinga sturlaða – „Ég er við það að hætta alveg að horfa á YouTube“

Auglýsingar 20Bet að gera Íslendinga sturlaða – „Ég er við það að hætta alveg að horfa á YouTube“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur