fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Nýráðinn forstjóri Skeljungs með tæplega fjórar milljónir á mánuði

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. ágúst 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Pétur Jónsson var nýlega ráðinn forstjóri Skeljungs en hann vandist því á síðasta ári að vera með tæpar fjórar milljónir í mánaðarlaun. Árni Pétur er hagfræðingur að mennt og hefur til að mynda starfað sem framkvæmdastjóri Olís og Haga. Þá var hann einnig framkvæmdastjóri 10/11, Iceland og Basco en seldi hlut sinn árið 2016. Árni Pétur hefur setið í stjórn ýmissa fyrirtækja, svo sem Securitas, Pennans, Borgunar og Eldum rétt. Einnig hefur hann komið að stjórnun símafyrirtækisins Kall í Færeyjum og Bónus í Færeyjum.

Laun: 3.912.229 kr.

Ekki missa af Tekjublaðinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri