Finnur Árnason er forstjóri Haga og einn áhrifamesti maður í íslensku viðskiptalífi – hefur í raun verið það um árabil. Hann hefur víða komið við og sinnt til að mynda stjórnunarstöðum hjá Hagkaupum, Nýkaupum og Slátufélagi Suðurlands. Finnur hefur starfað hjá Högum frá stofnun fyrirtækisins og er nú með rúmlega fimm og hálfa milljón í mánaðarlaun samkvæmt útreikningum DV.
Laun: 5.665.328 kr.