fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Á eftir bolta koma seðlar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. ágúst 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svali H. Björgvinsson, sem er fyrir löngu orðinn landsþekktur fyrir lýsingar á körfuboltaleikjum, söðlaði um á árinu og réð sig til starfa hjá Sjóvá til að stýra stefnumótun og viðskiptaþróun. Kom það nokkrum í opna skjöldu þegar hann tilkynnti starfsmönnum hjá Icelandair að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri starfsmannasviðs fyrirtækisins, en aðeins leið mánuður þar til hann var kominn til Sjóvár. Áður en hann réð sig til starfa hjá Icelandair var hann framkvæmdastjóri mannauðssviðs Kaupþings og þar áður meðeigandi PricewaterhouseCoopers.

Laun: 4.212.833 kr.

Ekki missa af Tekjublaði DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri