fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Á eftir bolta koma seðlar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. ágúst 2019 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svali H. Björgvinsson, sem er fyrir löngu orðinn landsþekktur fyrir lýsingar á körfuboltaleikjum, söðlaði um á árinu og réð sig til starfa hjá Sjóvá til að stýra stefnumótun og viðskiptaþróun. Kom það nokkrum í opna skjöldu þegar hann tilkynnti starfsmönnum hjá Icelandair að hann væri hættur sem framkvæmdastjóri starfsmannasviðs fyrirtækisins, en aðeins leið mánuður þar til hann var kominn til Sjóvár. Áður en hann réð sig til starfa hjá Icelandair var hann framkvæmdastjóri mannauðssviðs Kaupþings og þar áður meðeigandi PricewaterhouseCoopers.

Laun: 4.212.833 kr.

Ekki missa af Tekjublaði DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hraunið fer brátt að renna inn á bílastæði Bláa lónsins – Sjáðu myndina

Hraunið fer brátt að renna inn á bílastæði Bláa lónsins – Sjáðu myndina
Fréttir
Í gær

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“