fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Biskup Íslands með 1,8 milljónir á mánuði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 21:30

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agnes M. Sigurðardóttir tók við embætti biskups Íslands árið 2012, fyrst kvenna. Agnes var vígð til prestsþjónustu árið 1981 og vann sem prestur víða um land, til að mynda í Borgarfirði og á Bolungarvík. Það hefur staðið styr um Agnesi og í raun Þjóðkirkjuna alla og hefur traust til hennar farið dvínandi. Árið 2018 mældist fjórtán prósent ánægja með störf Agnesar og aðeins þrjú prósent landsmanna í þjóðarpúlsi Gallup báru fullkomið traust til Þjóðkirkjunnar.

Laun: 1.819.700 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku
Fréttir
Í gær

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið