fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fréttir

Furðuslysið við Hæðargarð – Aldraður ökumaður missti stjórn á bílnum

Ágúst Borgþór Sverrisson, Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aldraður ökumaður missti stjórn á brúnum Ford  Focus um tíuleytið í morgun á gatnamótum Grensásvegar og Hæðargarðs með þeim afleiðingum að bíllinn lenti á þremur kyrrstæðum bílum. Bílarnir skemmdust mikið eins og myndir DV af vettvangi bera með sér.

Samkvæmt upplýsingum frá Guðbrandi Sigurðssyni, varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar, var ökumaðurinn (ekki kemur fram hvort um karl eða konu er að ræða) fluttur á slysadeild til frekari skoðunar og aðhlynningar en sjáanlegir áverkar voru minniháttar.

Eigandi bílsins er kona á fimmtugsaldri en hún ók ekki bílnum. Vildi hún ekki gefa fjölmiðlum frekari upplýsingar um málið.

Ljósmyndari DV og blaðamaður voru fyrir tilviljun á vettvangi og tók ljósmyndari myndir.

Sjá einnig: Myndir frá ótrúlegum fjöldaárekstri í morgun

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Tómas opnar sig um krabbameinið og lífið eftir greininguna – „Það eru ekki allir svona heppnir“

Tómas opnar sig um krabbameinið og lífið eftir greininguna – „Það eru ekki allir svona heppnir“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýnir Flokk fólksins harðlega – „Vond skilaboð“

Gagnrýnir Flokk fólksins harðlega – „Vond skilaboð“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Reikna með að hraunrennsli haldi áfram undir yfirborðinu

Reikna með að hraunrennsli haldi áfram undir yfirborðinu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla fór í óvenjulegt útkall í Hafnarfjörð í gærkvöldi

Lögregla fór í óvenjulegt útkall í Hafnarfjörð í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur

Tveir unglingar réðust á erlenda ferðamenn á Skólavörðustíg – Annar stuttur en hinn feitur