fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
Fréttir

Procar sleppur með svindlið og heldur leyfinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 4. júní 2019 20:19

Skrifstofa bílaleigunnar Procar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samgöngustofa ætlar ekki að svipta bílaleiguna Procar leyfi þó að fyrirtækið hafi verið staðið að því að breyta kílómetrastöðu bíla sinna áður en þeir voru seldir. Stóð þetta misferli yfri í minnst fimm ár. Samgöngustofa telur að tillögur Procar að úrbótum í sínum málum séu fullnægjandi. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Í fréttaskýringaþættinum Kveikur fyrr á árinu var upplýst um umfangsmikið svindl bílaleigunnar. „Gögn sýndu að átt hefði verið við kílómetrastöðu bíla áður en þeir voru seldir á að minnsta kosti fimm ára tímabili. Procar gekkst við brotunum og hét því að bjóða þeim bætur sem voru blekktir, “  segir í frétt RÚV.

Samgöngustofa hefur verið gagnrýnd fyrir viðbragðsleysi í málinu. Mál Procar er nú  komið til héraðssaksóknara og er talið mjög umfangsmikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað

Eiginkona Assads sögð ætla að sækja um skilnað
Fréttir
Í gær

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið

Vatnsstríð á Reykhólum – Norðursalt var óstarfhæft eftir að Þörungaverksmiðjan skrúfaði fyrir rörið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir