fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fréttir

Sjómenn á Bíldsey skáru sporð af hákarli: „ÞVÍLÍKU SJÚKU AUMINGJAR“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. maí 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christel Ýr Johansen, Instagram-stjarna og förðunarfræðingur, deilir á Facebook-síðu vægast sagt óhugnanlegu myndbandi. Á því má sjá sjómenn á skipinu Bíldsey SH-65 skera sporð af skepnu, sem virðist vera Grænlandshákarl, og hlæja sig máttlausa. DV hefur ennfremur borist fjöldi ábendinga um myndbandið.

Christel er verulega misboðið og er ekki ein um það því hegðun sjómannanna er fordæmd í athugasemdum. „ÞVÍLÍKU SJÚKU AUMINGJAR! Gæinn er svo stoltur af sér að hann slökkti á kommenta kerfinu því enginn var víst sammála honum.. náði SR áður en hann lokaði á það,“ skrifar Christel.

Í athugasemdum við færslu Christel kalla vinir hennar eftir því að þetta sé tilkynnt til MAST þar Grænlandshákarlinn hefur fengið verndarstöðu. Ein vinkona hennar deilir sínum skilaboðum til MAST.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Í gær

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Fréttir
Í gær

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni

Einræðisáætlun Trump er tilbúin og hann fylgir henni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy

Gríðarlegur rottugangur á heimili Hackman hjónanna – Olli dauða Betsy