fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Hefnd Ísraels? – Hatari fékk verstu sætin á leiðinni heim

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. maí 2019 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Stefánsson, trommari Hatara, bendir á Instagram síðu sinni að ísraelska flugfélagið El Al hafi sett hljómsveitina í verstu mögulegu sæti á leiðinni frá Ísrael.

Einar deilir skjáskoti af færslu Daher Dahli nokkurs sem birtir skjáskot þar sem starfsmenn flugfélagsins monta sig af því að hafa úthlutað Hatara miðju sæti og aðskilin.

„Þetta er það sem þau fá fyrir að mótmæla,“ hefur Dahli eftir starfsmönnum.

Einar staðfestir þetta svo með að birta mynd af brottfaraspjaldi Hatara. „Takk fyrir sérmeðferðina El Al,“ segir Einar.

 

https://www.instagram.com/p/Bxr03GTlZNK/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi
Fréttir
Í gær

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar