fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fréttir

Icelandair hækkar breytingargjöld – Allt að fimmfalt hærri en í nóvember

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt töluvert það sem af er ári.

Samkvæmt heimasíðu Icelandair er breytingargjald nú á bilinu 25-40 þúsund. Upphæðin er breytileg eftir því hvort flogið er economy light, standard eða premium og eins eftir því hvort flogið sé til Ameríku eða ekki.

Í mars á síðasta ári var breytingargjaldið 5-15 þúsund, og í nóvember á síðasta ári var það komið upp í 5-20 þúsund krónur.

Hæsta breytingargjaldið hefur því tvöfaldast frá því í nóvember og það lægsta fimmfaldast.

Hér að neðan má sjá nýlegt skjáskot af síðu Icelandair og þar fyrir neðan skjáskot sem fengin voru með aðstoð internet-tímavélarinnar Wayback Machine, annars vegar skjáskot frá nóvember og hins vegar frá mars á síðasta ári.

Blaðamaður hafði samband við upplýsingafulltrúa Icelandair sem reyndist vera í fríi. Hún hafnaði því þó að hækkunin tengdist gjaldþroti WOW en hvorki hún né afleysing hennar hafa svarað skriflegri fyrirspurn blaðamanns.

Breytingargjöld apríl 2019

Breytingargjöld nóvember 2018

Breytingargjöld mars 2018

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Egill Þór er látinn

Egill Þór er látinn
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Óveður á aðfangadagskvöld: „Líklegt að veðrið muni hafa áhrif á jólin á stórum hluta landsins þetta árið“

Óveður á aðfangadagskvöld: „Líklegt að veðrið muni hafa áhrif á jólin á stórum hluta landsins þetta árið“
Fréttir
Í gær

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“
Fréttir
Í gær

Kvikmyndagerðarmaður auglýsir eftir uppljóstrara – „Ef þú býrð yfir upplýsingum sem snerta okkur öll…“

Kvikmyndagerðarmaður auglýsir eftir uppljóstrara – „Ef þú býrð yfir upplýsingum sem snerta okkur öll…“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskur skurðlæknir vinnur við að bjarga slösuðum eftir árásina í Magdeburg

Íslenskur skurðlæknir vinnur við að bjarga slösuðum eftir árásina í Magdeburg