fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Lára leitar upplýsinga – Fermingargjöf sonarins ekki bætt eftir þjófnað

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 22:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lára Ómarsdóttir fréttamaður á RÚV óskar eftir ábendingum um hvar vespa sonar hennar er niðurkomin eða eftir annarri sömu tegundar til kaups. Óprúttnir aðilar gerðu sér lítið fyrir og stálu vespu og hjálmi sonarins úr læstri geymslu, en bæði hafði sonurinn keypt sjálfur fyrir fermingarpeningana sína.

Tryggingar bæta tjónið aðeins að hluta, þar sem ekki var brotist inn í geymsluna, heldur var þjófurinn með lykil. „Öðru máli hefði skipt ef einhver hefði brotist inn, þá hefði hún verið bætt að fullu,“ segir Lára,

Vespuþjófnaðir munu vera algengir og í viðtali við föður tveggja barna síðastliðið sumar, þar sem fjölskyldan hafði orðið fyrir þjófnaði á vespum í þrígang sagði hann: „Þetta virðist vera daglegt drauð hjá þessum krökkum. Ég veit ekki hvað þetta er, þetta er tekið til að taka það og skemmt, ekki til að nota.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“