fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024
Fréttir

Grátandi Rúmenar í nauðungarvinnu hér á landi: Fá ekki borgað og er hrúgað saman í ólöglegu húsnæði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 20:45

Grátandi Rúmeninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sterkur grunur leikur á að hópur rúmenskra verkamanna sé í nauðungarvinnu hjá starfsmannaleigu á höfuðborgarsvæðinu þar sem þeir eru sviknir um laun. Mennirnir hafast í við mjög þröngu, ólöglegu húsnæði. Stöð 2 fjallaði um málið í kvöld og voru mennirnir grátandi og mjög örvæntingarfullir í viðtali við fréttastofuna. „Ég kom hingað til að hjálpa fjölskyldu minni. En ég fæ ekkert borgað,“ segir einn þeirra.

Málið er komið á borð til lögreglu og eru ASÍ, Efling og Vinnumálastofnun jafnframt að rannsaka málið.

Sjá nánar á Visir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hræddar hryssur: Samtök um dýravelferð birta nýjar myndir af blóðmerahaldi

Hræddar hryssur: Samtök um dýravelferð birta nýjar myndir af blóðmerahaldi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Foreldrar leikskólabarna í Fossvogi búnir að fá sig fullsadda af líkbrennslunni – „Anda skaðlegum svörtum reyk ofan í litlu lungun sín“

Foreldrar leikskólabarna í Fossvogi búnir að fá sig fullsadda af líkbrennslunni – „Anda skaðlegum svörtum reyk ofan í litlu lungun sín“
Fréttir
Í gær

Sagði að Norðmenn væru ekki lengur heppnir í Víkingalottóinu – Annað kom á daginn í gærkvöldi

Sagði að Norðmenn væru ekki lengur heppnir í Víkingalottóinu – Annað kom á daginn í gærkvöldi
Fréttir
Í gær

 „Þetta var allt svikið“ – Katrín sögð hafa selt landið án heimildar í lögum

 „Þetta var allt svikið“ – Katrín sögð hafa selt landið án heimildar í lögum