fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Íslenskur maður horfinn í Dublin

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur maður, Jón Þröstur Jónsson, hvarf í Dublin um helgina og hefur írska lögreglan látið lýsa eftir honum í fjölmiðlum. Jón er 41 árs gamall.

Í frétt írska miðilsins The Journal er sagt að síðast hafi sést til Jóns í úthverfinu Whitehall í Dublin seint á laugardagsmorgun. Jón Þröstur er 184 cm á hæð, meðalmaður vexti og með stutt brúnt hár. Hann var klæddur í svartan jakka síðast þegar sást til hans.

Unnusta Jóns Þrastar var með honum í Dublin og gekk hann út af hótelinu símalaus þar sem þau gistu á laugardagsmorguninn. Aðstandendur Jóns Þrastar halda til Dublin á þriðudagsmorgun vegna málsins.

Málið þykir hið dularfyllsta og ónefndur vinur Jóns Þrastar sagði við DV: „Þetta er bara venjulegur strákur, ekki í neinu rugli.“

Fram kemur á vef RÚV að Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, staðfesti að málið sé komið inn á borð borgaraþjónustunnar.

 

Sjá nánar frétt írska miðilsins

Tilkynning írsku lögreglunnar um málið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans