fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Fréttir

Þorbjörn sagður aðstoða Samherja

Ritstjórn DV
Föstudaginn 6. desember 2019 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorbjörn Þórðarson, lögfræðingur og fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2, er sagður vera meðal þeirra sem veita Samherja ráðgjöf í kjölfar uppljóstrana um starfsemi fyrirtækisins í Namibíu.

Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Stundarinnar.

Samherji hefur átt mjög undir högg að sækja í kjölfar umfjallana Kveiks og Stundarinnar og gagnabirtingu Wikileaks um meintar mútugreiðslur í Namibíu. Þá segir í fréttinni að Samherji hafi einnig leitað til aðila í Noregi um krísustjórnin vegna umfjöllunar um fyrirtækið þar. Til aðstoðar þar er Håkon Borud, fyrrverandi fréttastjóri Aftenposten, og meðeigandi ráðgjafafyrirtækisins First House.

Þorbjörn vann sem fréttamaður á Stöð 2 um margra ára skeið en hætti þar í sumar og stofnaði LPR lögmannstofu. Áður hafði hann fengið málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Að því er fram kemur í frétt Stundarinnar vildi Þorbjörn ekki tjá sig um störfin fyrir Samherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Í gær

Pirringur vegna rafhlaupahjóla – „Moka inn sektum meðan þetta liggur einsog hráviði um alla borg“

Pirringur vegna rafhlaupahjóla – „Moka inn sektum meðan þetta liggur einsog hráviði um alla borg“
Fréttir
Í gær

Segir að Ragnar Þór sé kominn í „dauðasætið“ á síðum Morgunblaðsins

Segir að Ragnar Þór sé kominn í „dauðasætið“ á síðum Morgunblaðsins
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður
Fréttir
Í gær

Segir of seint að ráða Zelenskyy af dögum

Segir of seint að ráða Zelenskyy af dögum