fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Sjáðu myndbandið: Strætóbílstjóri í símanum undir stýri – Á fullri ferð um Kópavoginn

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athugull farþegi í Strætó varð vitni að of algengum atburði í dag. Strætóbílstjórinn sem keyrði vagninn var að tala í símann undir stýri. Farþeginn tók myndband af þessu og brot úr því má sjá neðst í fréttinni.

Á myndbandinu má sjá bílstjórann tala í símann án notkunar á handfrjálsum búnaði í tæpar tvær mínútur. „Við höfum tekið þetta oft fram áður, þetta er stranglega bannað. Við lítum svona vinnubrögð mjög alvarlegum augum,“ sagði Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó um málið.

„Það er bara eina leiðin til að breyta þessu til betri vegar, að hamra á þessu. Því miður eru allir einhvern veginn að gleyma sér alltof oft, það á ekki bara við um vagnstjórana okkar, það á bara við um alla í umferðinni.“

Guðmundur sagði einnig að það verði afleiðingar af þessu fyrir vagnstjórann. „Hann verður tekinn á teppið ef svo má segja,“ sagði Guðmundur.

Myndbandið er tekið upp þegar strætisvagninn er á leiðinni að Bakkahjalla í Kópavoginum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

[videopress AGVVTGdb]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Glerhálka og skortur á hálkuvörnum orsakaði dauða hjóna á Grindavíkurvegi

Glerhálka og skortur á hálkuvörnum orsakaði dauða hjóna á Grindavíkurvegi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Pirringur“ í garð Pútíns meðal herforingja og elítunnar

„Pirringur“ í garð Pútíns meðal herforingja og elítunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir íslenskt sendiráð hafa valdið sér tjóni

Segir íslenskt sendiráð hafa valdið sér tjóni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mogginn hnýtir í Höllu forseta – „Kurteisi kostar ekkert“

Mogginn hnýtir í Höllu forseta – „Kurteisi kostar ekkert“