fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
Fréttir

Hrafn bað vini sína í Namibíu afsökunar: Þetta er svarið sem hann fékk

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 14:27

Hrafn Jökulsson féll frá í september 2022

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, brá sér til Grænlands daginn sem Samherjamálið kom upp. Hrafn, sem er formaður skákfélagsins Hróksins, hefur dvalið mikið á Grænlandi á undanförnum árum þar sem hann hefur vakið áhuga á Grænlendinga á skákíþróttinni svo um munar.

Hrafn kveðst eiga vini í Namibíu en Samherjamálið, sem lýtur að mútugreiðslum til stjórnmálamanna í Namibíu til að komast yfir kvóta, kom upp sama dag og Hrafn skellti sér til Grænlands.

„Ég á vini í Namibíu, og um leið og ég komst í netsamband sendi ég þeim orðsendingu og bað þá afsökunar á framferði landa minna. Ég fékk elskuleg svör: Við vitum að Íslendingar eru gott fólk. Og síðan orðrétt: „Í öllum samfélögum eru rotin epli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Þetta er eiginlega fáránlegt kl. 23 þann 11. nóvember!“

„Þetta er eiginlega fáránlegt kl. 23 þann 11. nóvember!“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins

Guðni segir Framsókn oftast hafa reynst þjóðinni best – Hefur mikla trú á nýjum liðsmanni flokksins
Fréttir
Í gær

„Ólíkt staðhæfingum Jóns er staðreyndin sú að Heimildin á enga aðkomu að gerð leyniupptaka“

„Ólíkt staðhæfingum Jóns er staðreyndin sú að Heimildin á enga aðkomu að gerð leyniupptaka“
Fréttir
Í gær

Fjölskylda með ungt barn nærri hrifsuð á haf út í Reynisfjöru – „Ég er enn þá reiður út í þessa foreldra“

Fjölskylda með ungt barn nærri hrifsuð á haf út í Reynisfjöru – „Ég er enn þá reiður út í þessa foreldra“