fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Rúta fór út af þjóðveginum undir Eyjafjöllum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir kl. 8 í morgun voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna rútu sem farið hafði útaf þjóðveginum við Hafurshól undir Eyjafjöllum. Rútan endaði út í á en ekkert amar að farþegunum 23 sem eru um borð.

Viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang og þarf að selflytja farþegana með björgunarsveitarbílum úr rútunni, þeir verða fluttir í fjöldahjálparstöð sem Rauði krossinn hefur opnað í Heimalandi.

Snarvitlaust veður er á svæðinu og fer vindur upp í 40 m/s í mestu hviðunum. Í gildi er gul viðvörun frá Veðurstofu Íslands.

Meðfylgjandi eru myndir frá vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök