fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Fréttir

Chris Pratt á Íslandi – Féll fyrir upphækkuðum jeppum

Fókus
Laugardaginn 16. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Chris Pratt, sem er mörgum kunnur úr kvikmyndunum Guardians of the Galaxy og Jurassic World, er nýkominn til Íslands. Pratt er á land­inu við tök­ur á mynd­inni The Tomorrow War en fleiri stór­stjörn­ur á borð við J.K. Simmons fara með hlut­verk í mynd­inni. Bandaríska leikkonan Betty Gilpin, sem slegið hefur í gegn í sjónvarpsþáttunum Glow, er einnig sögð leika í myndinni.

Pratt hefur verið duglegur að deila myndum af dvöl sinni á samfélagsmiðlum sínum og hefur hann lýst landinu sem köldu, fal­legu og morandi í klaka. Einnig kom það honum á óvart þegar hann komst að því að til væru fyrirbæri sem væru upphækkaðir jeppar.

Mynd­in, sem bar upphaflega vinnu­heitið Ghost Draft, á að ger­ast í framtíðinni þar sem mann­kynið er að tapa stríði við geim­ver­ur. Til að vinna stríðið finna vís­inda­menn leið til að sækja her­menn úr fortíðinni. Það er Truenorth sem sér um aðstoð við framleiðslu myndarinnar hér á landi en þetta er þriðja Hollywood-myndin sem verður væntanlega í tökum á Íslandi í haust. Hinar tvær eru Eurovision-mynd Wills Ferrell og svo heimsendamynd Georges Clooney. Báðar eru framleiddar fyrir streymisveituna Netflix.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Myndir þú loka barnið þitt í herbergi með barnaníðingi?

Myndir þú loka barnið þitt í herbergi með barnaníðingi?
Fréttir
Í gær

Auðkýfingur í Trump kreðsunni svindlaði og makaði krókinn – „Ég er ríkur, ég mun sjá um ykkur“

Auðkýfingur í Trump kreðsunni svindlaði og makaði krókinn – „Ég er ríkur, ég mun sjá um ykkur“
Fréttir
Í gær

Árni beinir spjótum sínum að Fiskistofu og formanni Veiðifélags – „Hann drepur allan þann lax sem hann kemst yfir“

Árni beinir spjótum sínum að Fiskistofu og formanni Veiðifélags – „Hann drepur allan þann lax sem hann kemst yfir“
Fréttir
Í gær

Miklar tafir á hjúkrunarheimili – „Svona rugl kostar Hornfirðinga og aðra skattgreiðendur mikið fé“

Miklar tafir á hjúkrunarheimili – „Svona rugl kostar Hornfirðinga og aðra skattgreiðendur mikið fé“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjöldi fólks varð strandaglópar í Búdapest þegar flug Wizz air féll niður – Maður í hjólastól lofar viðbrögð Íslensku Klíníkurinnar

Fjöldi fólks varð strandaglópar í Búdapest þegar flug Wizz air féll niður – Maður í hjólastól lofar viðbrögð Íslensku Klíníkurinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Datt illa í vinnunni og slasaðist – Var handtekinn í kjölfarið þegar upp komst að hvorki dvalar- né atvinnuleyfi var til staðar

Datt illa í vinnunni og slasaðist – Var handtekinn í kjölfarið þegar upp komst að hvorki dvalar- né atvinnuleyfi var til staðar