fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Segir Samherja stunda stórfelldar mútugreiðslur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram á vef Stundarinnar að útgerðarfélagið Samherji stundi stórfelldar mútugreiðslur til stjórnmála- og embættismanna í Afríkuríkinu Namibíu, í því skyni að sölsa undir sig fiskveiðikvóta. Sagt er að félagið hafi meðal annars greitt háar fjárhæðir í mútur í gegnum aflandsfélög.

Múturnar eru sagðar nema yfir milljarð króna.

Nánari umfjöllun sem styður þessar ásakanir verður birt á Stundinni eftir kl. 20 í kvöld, sem og í fréttaskýringaþættinum Kveikur á RÚV.

Nánar verður greint frá málinu hér á vef DV á tíunda tímanum í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill