fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Friðjón hjólar í KrakkaRÚV: „Sjúklega mikil óvirðing“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friðjóni R. Friðjónssyni almannatengli er afar misboðið yfir fréttaskýringu Krakka-RÚV um fall múrsins í Berlín árið 1989. Umfjöllunin, sem sjá má í spilaranum hér að neðan, rekur valdabrölt stórveldanna eftir seinna stríð með mjög hlutlausum hætti og lætur ógetið um fjöldaflótta Austur-Þjóðverja til vesturs og morð á fólki sem reyndi að flýja.

Friðjón ritar eftirfarandi pistil um Krakka-RÚV:

Ég átta mig á því að ég hljóma eins og miðaldra fauskurinn sem ég er orðinn.
En þessi frétt Krakkafrétta Rúv (hæ, RÚV – Fréttir ) er svo sjúklega mikil óvirðing við það fólk sem var myrt af austur-þýskum ríkisstarfsmönnum við að reyna að „flytja“ frá austri til vesturs.

3.5 milljón manna flúði Austur-Þýskaland frá 1945 til 1961.
148 manns voru drepnir við að reyna að „flytja“ milli borgarhluta eftir 1961.

Enginn var drepinn við að fara í hina áttina, nánast enginn fór í hina áttina, fyrir múr eða eftir að hann var reistur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt