fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Davíð sagður hafa gengið berserksgang á lögreglustöðinni í Vestmannaeyjum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 8. október 2019 16:04

Frá Vestmannaeyjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Steinarsson Oberman var á dögunum ákærður fyrir að hafa ollið miklum usla á lögreglustöðinni í Vestmannaeyjum.  Davíð er ákærður fyrir að hafa ítrekað hótað 7 lögreglumönnum og fjölskyldum þeirra líkamsmeiðingum og lífláti.

Davíð, sem er 28 ára gamall, er einnig ákærður fyrir að hafa borið eld að og kveikt í tveimur teppum í fangaklefa á lögreglustöðinni. Einnig á hann að hafa ollið meiri skemmdum en hann er sagður hafa rifið upp kodda og tætt svampinn úr honum. Auk þess er hann ákærður fyrir að hafa stungið göt á öll fjögur dekk kyrrstæðrar lögreglubifreiðar.

Í ákærunni er þess krafist að Davíð verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Einnig er þess krafist að Davíð borgi tæpar 200 þúsund krónur fyrir skemmdirnar á lögreglubifreiðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Fréttir
Fyrir 4 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför