fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fréttir

Sífellt fleiri verslanir með sjálfsafgreiðslukassa

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 06:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfsafgreiðslukössum fer fjölgandi í verslunum hér á landi. Slíkir kassar eru í 7 af 23 verslunum Krónunnar. Á næstu 18 mánuðum er stefnt að því að slíkir kassar verði í öllum verslunum Krónunnar á höfuðborgarsvæðinu. Rúmlega helmingur viðskiptavina fyrirtækisins kýs að nota slíka kassa í minni verslunum þess.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Þórarni Ævarssyni, framkvæmdastjóra IKEA, að hann telji að hefðbundnir afgreiðslukassar muni hverfa meira og minna á næstu árum og sé það góð þróun.

Í 5 af 33 verslunum Bónuss eru sjálfsafgreiðslukassar og er stefnt á að tvöfalda þann fjölda á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“