fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025
Fréttir

Áramótaskaupið kostaði 34 milljónir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 06:29

Úr áramótaskaupinu 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kostnaður Ríkisútvarpsins við Áramótaskaupið 2018 var um 34 milljónir króna. Þetta er svipaður kostnaður og undanfarin ár að sögn Skarphéðins Guðmundssonar, dagskrárstjóra RÚV.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Þar segir að þegar leitað var að framleiðanda Áramótaskaupsins hafi komið fram að RÚV myndi greiða honum 32 milljónir. Það var fyrirtækið Glassriver sem fékk verkið.

Áhorfstölur benda til að fleiri hafi horft á skaupið að þessu sinni en á undanförnum árum en meðaláhorf mældist 73% og uppsafnað áhorf 75% en um bráðabirgðatölur er að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurjón dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu og syni hennar

Sigurjón dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu og syni hennar
Fréttir
Í gær

Þéttingaráform í miðborginni samþykkt þrátt fyrir áhyggjur íbúa

Þéttingaráform í miðborginni samþykkt þrátt fyrir áhyggjur íbúa
Fréttir
Í gær

Efling segir SVEIT ætla að njósna um starfsfólk veitingahúsa og hefur kært félagið til Persónuverndar

Efling segir SVEIT ætla að njósna um starfsfólk veitingahúsa og hefur kært félagið til Persónuverndar
Fréttir
Í gær

Fíkniefnaneysla meginorsök banaslyssins í Lækjargötu

Fíkniefnaneysla meginorsök banaslyssins í Lækjargötu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varpa sprengju um Carbfix: Fyrirtækið sagt stefna að mun umfangsmeiri framkvæmdum en áður hefur komið fram

Varpa sprengju um Carbfix: Fyrirtækið sagt stefna að mun umfangsmeiri framkvæmdum en áður hefur komið fram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hamfarirnar í Los Angeles: 10 þúsund hús brunnin – Veðurspáin lofar ekki góðu

Hamfarirnar í Los Angeles: 10 þúsund hús brunnin – Veðurspáin lofar ekki góðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill ákæra forstöðumenn fyrir framúrkeyrslu

Vill ákæra forstöðumenn fyrir framúrkeyrslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnfirðingar hrifnir af hrossataði

Hafnfirðingar hrifnir af hrossataði