fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Valur Íslandsmeistari kvenna 2019

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er Íslandsmeistari kvenna árið 2019 en þetta varð ljóst eftir lokaumferðina sem fór fram í dag.

Það voru allar líkur á að Valur myndi tryggja sér titilinn í dag fyrir leik gegn Keflavík í 18. umferð.

Valsstúlkur voru í smá vandræðum gegn Keflavík en unnu að lokum 3-2 heimasigur.

Breiðablik vann einnig sinn leik en það dugði ekki til eftir sigur Vals. Við óskum þeim rauðu til hamingju.

Hér má sjá úrslit lokaumferðarinnar.

Valur 3-2 Keflavík
1-0 Hallbera Guðný Gísladóttir
2-0 Lillý Rut Hlynsdóttir
3-0 Margrét Lára Viðarsdóttir
3-1 Sveindís Jane Jónsdóttir
3-2 Sophie Groff

Fylkir 1-5 Breiðablik
0-1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
0-2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-4 Alexandra Jóhannsdóttir
1-4 Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
1-5 Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Selfoss 3-1 KR
1-0 Shameeka Fishley
1-1 Gloria Douglas
2-1 Birna Jóhannsdóttir
3-1 Shameeka Fishley

Selfoss 2-0 ÍBV
1-0 Selma Friðriksdóttir
2-0 Hólmfríður Magnúsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum
Fréttir
Í gær

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar