fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Staðfest að bakarí Jóa Fel er gjaldþrota

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 6. september 2019 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra var bakaríið Guðni bakari á Selfossi úrskurðað gjaldþrota þann 26. ágúst. Skiptastjóri er Steinunn Erla Kolbeinsdóttir.  Bakaríið er í eigu Jóa Fel sem á mörg bakarí á landinu. Bakarí Jóa á Hellu er einnig í erfiðleikum. Sá staður heitir Kökuval og hefur verið lokað.

Í samtali við DV í gær sagði Jói að félagið væri ekki gjaldþrota en málin myndu skýrast í næstu viku.  „Ég get ekki tjáð mig meira um þetta núna en það skýrist í næstu viku hvernig þetta verður. Það er verið að vinna í málunum núna.“ Samkvæmt þessu er hugsanlegt að verið sé að reyna að endurreisa reksturinn.

Jói Fel festi kaup á Guðna bakara og Kökuvali síðast árs 2017 og var eftir það eigandi sjö bakaría. Samtals um 20 manns störfuðu hjá Guðna bakara og Kökuvali.

Uppfært:
Jói Fel opnar sig um gjaldþrotið á Selfossi: „Ákveðið að skella í lás“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt