fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Spurning vikunnar: Hvað þyrftir þú að fá útborgað til að lifa mannsæmandi lífi?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 24. ágúst 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjublað DV kom út á miðvikudaginn og í því voru upplýsingar um mánaðarlaun fjölmargra, landsþekktra Íslendinga, byggðar á upplýsingum um útsvar úr álagningarskrá. Tekjur og laun hafa verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni í ár. Stéttarfélög börðust fyrir því að hækka lágmarkslaun í 450 þúsund á mánuði en í dag eru þau um 300 þúsund. Blaðamaður fór á stúfana og spurðist fólk hvað það teldi útborguð laun almennt þurfa að vera há, svo hægt sé að lifa mannsæmandi lífi. Allir viðmælendur blaðamanns virtust sammála um að sú fjárhæð væri töluvert hærri en lágmarkslaun.

500 þúsund – Snorri og Molly

Mynd: Eyþór Árnason

Það er alls ekki nóg, sem ég fæ núna, til að borga húsaleigu og þá er bara orðið lítið eftir. Það þyrftu að vera allavega 500 þúsund til að lifa mannsæmandi lífi. – Jakob

Mynd: Eyþór Árnason

Ég held að ef þú átt fjölskyldu, bíl og hús þá væru það svona 500 þúsund útborgaðar, að lágmarki- Hugo

Mynd: Eyþór Árnason

Verandi kominn á eftirlaun, verandi ekki einn í heimili. Þá hugsa ég að ég þyrfti svona 450–500 þúsund til að standa undir öllum skuldbindingum og slíku. – Eiríkur

Mynd: Eyþór Árnason
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“
Fréttir
Í gær

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana