fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Fréttir

Kata Júl með tvær millur á mánuði

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. ágúst 2019 17:00

Katrín Júlíusdóttir. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, er með tæpar tvær milljónir í mánaðarlaun, en hún var ráðin í það starf árið 2016. Fyrir það sat hún lengi vel á þingi og gegndi til að mynda embætti iðnaðar- og fjármálaráðherra og embætti varaformanns Samfylkingarinnar. Nú eiga fjármálin hug hennar allan en Samtök fjármálafyrirtækja eru heildarsamtök fjármálafyrirtækja á Íslandi. Tilgangur og meginverkefni samtakanna eru að vera málsvari fjármálafyrirtækja í hagsmunamálum þeirra og stuðla að því að starfsskilyrði þeirra séu samkeppnishæf.

Laun: 1.963.866 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn ruglast tælenskir fjölmiðlar á löndum – Íri í haldi lögreglu vegna andláts konu en er sagður íslenskur

Enn ruglast tælenskir fjölmiðlar á löndum – Íri í haldi lögreglu vegna andláts konu en er sagður íslenskur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður