fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut – Tveir sjúkrabílar á svæðinu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriggja bíla árekstur varð núna á fjórða tímanum í dag á Suðurlandsbrautinni fyrir ofan Laugardalshöllina.

Tveir sjúkrabílar voru á svæðinu ásamt þremur mótorhjólum frá lögreglunni.

Einn maður var fluttur á sjúkrhús í kjölfar árekstursins, en hann er ekki talinn vera alvarlega slasaður.

Þrátt fyrir slysið virðist ekki hafa orðið mikil töf á umferð á svæðinu.

Sjá myndir frá vettvangi hér að neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Boltinn er hjá Rússum – Er líklegt að þeir samþykki vopnahlé?

Boltinn er hjá Rússum – Er líklegt að þeir samþykki vopnahlé?
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bjargað eftir nokkurra daga svaðilför í Loðmundarfirði – Myndir og myndband

Bjargað eftir nokkurra daga svaðilför í Loðmundarfirði – Myndir og myndband
Fréttir
Í gær

Pipar\TBWA valin auglýsingastofa ársins annað árið í röð

Pipar\TBWA valin auglýsingastofa ársins annað árið í röð
Fréttir
Í gær

Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”

Ásthildur Lóa: „Við erum löngu hætt að gera ráð fyrir réttlæti hjá íslenskum dómstólum”