fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fréttir

Flugslysið við Múlakot: Nöfn þeirra sem létust

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. júní 2019 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír létust í flugslysinu við Múlakot á sunnudagskvöld. Lögreglan á Suðurlandi hefur nú birt nöfn þeirra sem létust;

Ægir Ib Wessman f. 1963, eiginkona hans, Ellen Dahl Wessman f.1964 og sonur þeirra Jón Emil Wessman f. 1998.

Sonur þeirra og ung kona voru flutt mikið slösuð á sjúkrahús í Reykjavík eftir slysið og er líðan þeirra stöðug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segja Ragnar Þór hafa þegið biðlaun upp á um 10 milljónir króna samhliða þingfarakaupi

Segja Ragnar Þór hafa þegið biðlaun upp á um 10 milljónir króna samhliða þingfarakaupi
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Leigufélag aldraðra hafi orðið „fórnarlamb óráðvandra athafnamanna sem fyrst og fremst var umhugað um að þyngja eigin pyngju“

Segja að Leigufélag aldraðra hafi orðið „fórnarlamb óráðvandra athafnamanna sem fyrst og fremst var umhugað um að þyngja eigin pyngju“